Nýja reglugerðin ( 505/2013 ) tekur fram að það þurfi að vera upplýst samþykki frá móttakanda áður en hægt er að senda rafrænan reikning.

20. gr.

Afhending rafrænna skjala.

Notkun rafrænna skjala og skeyta er háð samþykki viðtakanda, í formi samkomulags milli viðskiptaaðila eða einhliða lýsingu viðtakanda. Skeyti teljast afhent viðtakanda ef þau berast honum á því formi og með þeim gagnaflutningsmáta, sem hann hefur samið um eða einhliða lýst.

Skeyti sem sent er á formi eða með gagnaflutningum, sem viðtakandi hefur ekki sam­þykkt, telst ekki afhent.

Félög/Stofnanir/Sveitarfélög sem hafa einhliða lýst yfir stuðning:

Áður en sent er á önnur félög þá þarf að hafa samband við bókhaldsdeild/fjármáladeild þeirra og fá samþykki áður en reikningar eru sendir rafrænt.

 

Hér er hægt að fletta upp hvort fyrirtæki er með móttöku reikninga hjá öðrum skeytamiðlurum

Fyrirtækjalisti

Nafn Skráning Auðkenni Móttaka Hefur sent skeyti